Stefna Amtsbókasafnsins 2023-2025

Undanfarna mánuði hefur starfsfólk Amtsbókasafnsins verið að vinna að nýrri stefnu bókasafnsins. Hún er unnin í samstarfi við Dokk1 í Árósum, Danmörku, með styrk frá bókasafnssjóði. Bæjarráð Akureyrar tók stefnuna fyrir á fundi sínum 16. mars 2023 og samþykkti hana. Við kynnum hana því hér með með miklu stolti!

Stefna Amtsbókasafnsins á Akureyri 2023-2025

Forsíða stefnu Amtsbókasafnsins á Akureyri fyrir 2023-2025

Síðast uppfært 21. apríl 2023