Safnbúð

Litla, fína búðin okkar er orðin landsfræg fyrir múmínkönnur á góðu verði en við bjóðum einnig leikföng, púsluspil, skæri, skeiðar, spil og fleira.

Mynd af söluvörum í hillum á bókasafni, mest bollar og skálar

Vörurnar tengjast þekktum sögupersónum eins og Múmínálfunum, Dimmalimm, Línu langsokk, Einari Áskeli, Hello Kitty og fleirum.

Allt fallegar og vandaðar gjafavörur!

Síðast uppfært 28. febrúar 2024