Getraun mánaðarins

Hér birtast úrslit í mánaðarlegum getraunum - Fylgist með!

Í sumar verður Skoppaðu á bókasafnið í stað getrauna (sjá nánar hér á heimasíðunni). Með hverri bók má fylla í miða og skila í dunkinn. Í september verður svo uppskeruhátíð og nokkrir fá bókaverðlaun. Endilega komið á bókasafnið og takið þátt :-)

Maí

Að þessu sinni voru 37 þátttökumiðar. Í vinning var bókin Alein í snjónum og vinningshafar voru:

Eyþór Ingi
Soffía Hlín
Karen Freyja

Apríl

Það voru 62 miðar í dunknum að þessu sinni og voru vinningshafar: 

Stefan - Alein úti í snjónum
Melkorka - Alein úti í snjónum
Anna Lovísa - Fóttinn hans afa

Mars

Í mars var norrænt þema og því spurt um Norðurlönd, t.d. Múmínálfana og Kalla á þakinu. Það voru 108 þátttökumiðar í kassanum og að þessu sinni voru vinningshafar:

Dagmar - Kósýkvöld með Láru
Pétur - Dagbók Kidda klaufa
Ísafoln Gná - Hulduheimar 4

Hjartanlega til hamingju 

Febrúar

Það voru 86 miðar í kassanum - takk fyrir þátttökuna krakkar. Vinningshafar að þessu sinni voru:

Guðrún Vala - Litið inn í líkamann
Pétur Örn - Litið inn í líkamann
Þórdís Sunna - Litið inn í líkamann

Janúar

Það voru 49 sem tóku þátt að þessu sinni og vinningshafar eru:

Anna María - Stelpan sem ákvað að flytja húsið sitt upp á fjall
Steinar Dagur - Stelpan sem ákvað að flytja húsið sitt upp á fjall
Leyla Ósk - Stelpan sem ákvað að flytja húsið sitt upp á fjall

Desember

Það voru fjölmargir sem tóku þátt í desember. Vinningshafar og verðlaun voru:

María - Stelpan sem ákvað að flytja húsið sitt upp á fjall
Arna Dögg - Dýragarðurinn
Sigurberg - Dýragarðurinn

Nóvember

Það voru 101 sem tóku þátt í getraun nóvembermánaðar og voru vinningshafar:

Katrín Emma 
Anna Guðný

Ævar Þór var með upplestur hjá okkur í nóvember og gátu gestir fyllt út þátttökumiða. Sú sem var dregin út var Þórhalla Franklín.

Til hamingju 

Október

Það voru 77 sem tóku þátt í bangsagetrauninni og voru sex dregnir út að þessu sinni og fengu þau öll bangsa hvert.  Til hamingju

Júlía Margrét
Breki Ingimar 
Fanney Ósk
Ragnheiður
Soffía
Aþena

Í gúmmíbangsagetrauninni voru 266 sem tóku þátt og var það Hildur Marín sem giskaði á réttan fjölda bangsa.


September - Skoppaðu á bókasafnið

Alls voru 64 sem tóku þátt í sumarlestrarátakinu - takk fyrir þátttökuna.

Aron Emil - Gestir utan úr geimnum
Kató - Gestir utan úr geimnum
Valgerður Telma - Gestir utan úr geimnum
Inga Valdís - Verstu börn í heimi
Anna Guðný - Verstu börn í heimi
Rannveig - Verstu börn í heimi

Maí

Það voru 42 sem tóku þátt í getraun maímánaðar - takk fyrir þátttökuna allir :-) Vinningshafar að þessu sinni eru:

Arnheiður Ísleif - Á ferð um Ísland og Binna B
Ísafold Gná - Á ferð um Ísland og Binna B
 

Apríl

Það voru 39 sem tóku þátt í getraun aprílmánaðar  - takk fyrir þátttökuna :-) Vinningshafar eru:

Lilja Sól - Vikkala Sól
Lovísa Inga - Vikkala Sól
Ester Katrín - Afi sterki og skessuskammirnar

Mars - Bókaverðlaun barnanna

Birta Líf - Amtið - Úlfur og Edda-dýrgripurinn
Júlíanna Ruth - Brekkuskóli - Úlfur og Edda-dýrgripurinn
Arna Rut -  Giljaskóli - Vonda frænkan
Melrós Ynja - Glerárskóli - Úlfur og Edda-dýrgripurinn
Lilja Gull - Lundarskóli - Vonda frænkan
Hákon Bjarnar – Naustaskóli - Bestu fótboltamenn allra tíma
Sigríður Láretta - Oddeyrarskóli - Innan múranna
Axel Máni - Síðuskóla - Bestu fótboltamenn allra tíma

Febrúar

Það voru 137 sem tóku þátt að þessu sinni. Kærar þakkir fyrir þátttökuna. Vinningshafa eru:

Lóa Dröfn - Binna B. Bjarna, Besta fiðrildið
Arnór Rökkvi - Turtles, Kraftur á hjólum
Daníel - Turtles, Kraftur á hjólum
Svavar - Turtles, Kraftur á hjólum

Janúar

Nú voru allir þrír vinningshafarnir drengir - Vinningshafar og verðlaun fyrir janúar:

Bjarmi- Fótbolti, bestu karlarnir
Viktor - Fótbolti, bestu karlarnir
Pétur Örn - Turtles, kraftur á hjólum

Það voru ansi fáir sem tóku þátt í janúargetrauninni en við þökkum öllum 32 fyrir þátttökuna - endilega komið og takið þátt í getraun febrúarmánaðar.


Desember

Vinningshafar og verðlaun fyrir desember:

Aldís - Kósýkvöld með Láru
Pétur Örn - Stjörnurnar á EM
Arna Dögg - Hulda Vala dýravinur

Við þökkum öllum 82 sem tóku þátt - endilega komið og takið þátt í getraun janúarmánaðar.
 

Nóvember

Alls voru 84 seðlar í kassanum að þessu sinni.
Vinningshafar og verðlaun:

Christian - Riddarinn ógurlegi og góðhjartaði drekinn
Ísafold Gná - Sigurfljóð hjálpar
Kristín Edda - Leyndarmál Lindu 3 

Við þökkum öllum fyrir þátttökuna.


Október

Við þökkum öllum 76 sem tóku þátt 

Vinningshafar: Hafsteinn, Stefán og Auður
Verðlaun: Bangsi

Það voru 377 sem tóku þátt í gúmmíbangsagetraun- takk fyrir allir
Vinningshafi: Vilhelm og fékk hann að eiga alla gúmmíbangsana, 242 talsins 

 

Síðast uppfært 01. júní 2018