Garðverkfæri

Nýjasta viðbótin í óhefðbundnu útlánunum eru garðverkfærin og útlánstíminn er 7 dagar. Verkfærin sem eru í boði eru: handskófla, lítil klóra, stunguguffall, stunguskófla, kantskeri, handklippur, greinaklippur, fata, beðhrífa, fíflajárn, greinasög og garðáhöld fyrir börn. Vinsamlegast þrífið verkfærin vel áður en þeim er skilað. Sjón er sögu ríkari:

Mynd af garðverkfærum  Mynd af garðverkfærum  Mynd af garðverkfærum

Mynd af garðverkfærum  Mynd af garðverkfærum  Mynd af garðverkfærum

Síðast uppfært 07. maí 2024