Tillaga um efniskaup

Við tökum fagnandi tillögum um efniskaup og reynum að verða við óskum viðskiptavina okkar af fremsta megni. Láttu okkur endilega vita ef þú ert með hugmynd að bók eða öðru efni sem þér finnst að ætti að vera til hér hjá okkur! Hér getur þú fyllt út tillögu um efniskaup

Síðast uppfært 06. nóvember 2020