Til útláns

Skemmtilegt og fjölbreytt efni til útláns

Hlekkirnir á þessari síðu sýna vonandi hversu fjölbreytt og skemmtilegt efni er til útláns á safninu okkar. Það eru ekki bara bækur hér heldur svo margt ... svo margt annað.

Bækur -- Tímarit -- Kvikmyndir -- Hljóðbækur -- Rafbókasafnið -- Spil -- Óhefðbundin útlán (kökuform, plokktangir ...) -- Tónlist/hljóðbækur fyrir börn 

Svo er mjög áhugavert að kíkja á þessa síðu (Rafræna hillan) en þar má sjá hlekki á alls kyns rafrænt efni sem þið gætuð mögulega haft áhuga á.

Ef ykkur finnst að eitthvað vanti hérna, þá endilega sendið netpóst á netfangið doddi@amtsbok.is    

Mynd úr kvikmyndadeild Amtsbókasafnsins og einnig hillur með kökuformum

Síðast uppfært 22. mars 2022