Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Búið að gera við kyndingarbúnað safnsins

Búið að gera við kyndingarbúnað safnsins

Nú er hitinn því smám saman að færast í eðlilegt horf og því óþarfi að sitja úlpuklæddur við lestur á safninu.
Lesa fréttina Búið að gera við kyndingarbúnað safnsins
Kvikmyndaáskorun Amtsbókasafnsins

Kvikmyndaáskorun Amtsbókasafnsins

Veistu ekkert hvaða mynd þú átt að horfa á næst? Hvernig væri þá að kíkja á kvikmyndaáskorun Amtsbókasafnsins!
Lesa fréttina Kvikmyndaáskorun Amtsbókasafnsins
Jólapeysan 2019

Jólapeysan 2019

Mánudaginn 9. desember kl. 17:00 hleypum við anda jólanna í hjörtu okkar með jólapeysuföndri.
Lesa fréttina Jólapeysan 2019
Ritlistakeppni Ungskálda 2019 - Úrslit

Ritlistakeppni Ungskálda 2019 - Úrslit

Úrslit í Ritlistakeppni Ungskálda 2019 verða kunngjörð á Amtsbókasafninu á Akureyri fimmtudaginn 5. des. kl. 17:00.
Lesa fréttina Ritlistakeppni Ungskálda 2019 - Úrslit
Aðventu borðspil

Aðventu borðspil

Miðvikudaginn 11. desember kl. 16:30 tökum við okkur hlé frá amstri jólaundirbúningins og spilum saman borðspil.
Lesa fréttina Aðventu borðspil
Bréfamaraþon Amnesty International

Bréfamaraþon Amnesty International

Fer fram laugardaginn 7. desember kl. 11-16.
Lesa fréttina Bréfamaraþon Amnesty International
Ættfræðikynning: Þetta er náskylt honum Gunnari hérna

Ættfræðikynning: Þetta er náskylt honum Gunnari hérna

Laugardaginn 14. desember kl. 13:00 munu Valdimar Gunnarsson og Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir spjalla um ættfræði, rannsóknir og heimildir auk þess að kynna vefinn IcelandicRoots.com.
Lesa fréttina Ættfræðikynning: Þetta er náskylt honum Gunnari hérna
Dagsbirtulampi í útlán innanhúss

Dagsbirtulampi í útlán innanhúss

Nú er Amtsbókasafnið komið með dagsbirtulampa í útlán. Hægt er að fá hann lánaðan innanhúss gegn framvísun bókasafnsskírteinis.
Lesa fréttina Dagsbirtulampi í útlán innanhúss
Upplestur úr bókinni BROT

Upplestur úr bókinni BROT

Miðvikudaginn 27. nóvember kl. 13:00 mun Dóra Bjarnason lesa upp úr nýútkominni bók sinni Brot. Upplesturinn mun fara fram á kaffihúsinu Orðkaffi, sem staðsett er 1. hæð Amtsbókasafnsins.
Lesa fréttina Upplestur úr bókinni BROT
Bráðum geta gestir Amtsbókasafnsins saumað á safninu.

Amtsbókasafnið fékk tvær saumavélar að gjöf

Saumavélarnar verða staðsettar á Orðakaffi. Verið er að gera þær tilbúnar fyrir notkun.
Lesa fréttina Amtsbókasafnið fékk tvær saumavélar að gjöf
Amtsbókasafnið auglýsir eftir saumvél

Amtsbókasafnið auglýsir eftir saumvél

Átt þú saumavél og/eða overlockvél sem þú vilt gefa safninu?
Lesa fréttina Amtsbókasafnið auglýsir eftir saumvél