Kvikmyndaáskorun Amtsbókasafnsins

  • Vissir þú að ókeypis er að fá mynddiska að láni á Amtsbókasafninu!
  • Á safninu er mikill fjöldi mynda: nýjar og gamlar, og á mörgum tungumálum.
  • Veistu ekkert hvaða mynd þú átt að horfa á næst? Hvernig væri þá að kíkja á kvikmyndaáskorun Amtsbókasafnsins hér að neðan!

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan