Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
„Í heimi Netflix hámhorfs og símagláps, þá er orðið eftirsóknarvert að handleika alvöru bók.“ - Forb…

Vinsælir bókaklúbbar á stafrænni öld

Allir ættu að geta fundið bókaklúbb fyrir sig.
Lesa fréttina Vinsælir bókaklúbbar á stafrænni öld
Lystigarðurinn eða Miðgarður - skiptir ekki máli þegar góð bók er við höndina.

Sumarlestur ungmenna 2019

Í sumar fer Amtsbókasafnið af stað með nýjung, sumarlestraráskorun fyrir ungmenni á aldrinum 14-20 ára. Vinningur í boði!
Lesa fréttina Sumarlestur ungmenna 2019
Skoppaðu á bókasafnið | Lestrarátak fyrir 6-13 ára

Skoppaðu á bókasafnið | Lestrarátak fyrir 6-13 ára

Á Amtsbókasafninu verður lestrarátak í sumar fyrir 6-13 ára krakka sem heitir Skoppaðu á bókasafnið. Því fleiri bækur sem þú lest – því fleiri miðar og því meiri líkur á að vera dreginn út í september!
Lesa fréttina Skoppaðu á bókasafnið | Lestrarátak fyrir 6-13 ára
Vellankatla | Útgáfuhóf

Vellankatla | Útgáfuhóf

Verið velkomin í útgáfuhóf Vellankötlu, miðvikudaginn 5. júní kl. 17:30.
Lesa fréttina Vellankatla | Útgáfuhóf
Anne Siegel. Ljósmynd: © Jacobia Dahm

Saga þýskra kvenna á Íslandi | Upplestur með Anne Siegel

Upplestur og spjall á Amtsókasafninu þriðjudaginn 4. júní kl. 17:00. Smellið á frétt til þess að lesa nánar.
Lesa fréttina Saga þýskra kvenna á Íslandi | Upplestur með Anne Siegel
Afgreiðslutími í sumar 2019

Afgreiðslutími í sumar 2019

Fimmtudaginn 16. maí tekur við sumarafgreiðslutími á Amtsbókasafninu.
Lesa fréttina Afgreiðslutími í sumar 2019
Sumarlestur barna 2019 | Námskeið

Sumarlestur barna 2019 | Námskeið

Skemmtileg og lestrarhvetjandi námskeið fyrir börn í 3.-4. bekk.
Lesa fréttina Sumarlestur barna 2019 | Námskeið
Ruslana Lyzhichko sigraði Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fyrir hönd Úkraínu árið 2004 með la…

SöngSvar (Júróvisjón Pub Quiz)

Verið velkomin í SöngSvar eða Júróvision Pub Quiz á Amtsbókasafninu miðvikudaginn 15. maí kl. 16:30, þremur dögum fyrir aðalkeppni.
Lesa fréttina SöngSvar (Júróvisjón Pub Quiz)
Lestur er bestur.

Síðasta sögustund fyrir sumarfrí

Í sögustundinni fimmtudaginn 9. maí kl. 16.30 ætlum við að skoða bækurnar Fyrstu 100 tölurnar og Fyrstu 100 sveitaorðin.
Lesa fréttina Síðasta sögustund fyrir sumarfrí
Það verður stuð á hádeginu á fimmtudaginn!

DJ Vélarnar þeytir skífum úr skylduskilum

Nú verður stuð! Dj Vélarnar mun þeyta skífum úr skylduskilum á Orðakaffi/Amtsbókasafni í hádeginu, fimmtudaginn 9. maí.
Lesa fréttina DJ Vélarnar þeytir skífum úr skylduskilum
Það kennir ýmissa grasa í skylduskilum!

Sýning á varðveislueintökum úr skylduskilum

Hvernig leit sjónvarspdagskráin út árið 1995? Frá og með mánudeginum 6. maí og út mánuðinn mun standa yfir sýning á varðveislueintökum úr skylduskilum. Þar kennir ýmissa grasa!
Lesa fréttina Sýning á varðveislueintökum úr skylduskilum