Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Teboð brjálaða hattarans á Akureyrarvöku

Teboð brjálaða hattarans á Akureyrarvöku

Í tilefni Akureyrarvöku gefst gestum færi á að stíga inn í Undraland Lísu og upplifa alvöru enskt teboð að hætti brjálaða hattarans.
Lesa fréttina Teboð brjálaða hattarans á Akureyrarvöku
Plastlaus september: Fræðsla um taubleyjur

Plastlaus september: Fræðsla um taubleyjur

Hrönn Björgvinsdóttir, starfsmaður Amtsbókasafnsins og tveggja barna móðir, mun fræða áhugasama um taubleyjur miðvikudaginn 25. september kl. 17:00.
Lesa fréttina Plastlaus september: Fræðsla um taubleyjur
Plastlaus september: Hvað getur ein fjölskylda gert?

Plastlaus september: Hvað getur ein fjölskylda gert?

Hjónin og tveggja barna foreldrarnir Dagfríður Ósk og Óli Steinar hafa breytt venjum sínum í þeim tilgangi að minnka vistspor sitt í þágu umhverfisins. Þau munu halda erindi á Amtsbókasafninu fimmtudaginn 12. september kl. 17:00.
Lesa fréttina Plastlaus september: Hvað getur ein fjölskylda gert?
Plastlaus september: Fræðsla um flokkun

Plastlaus september: Fræðsla um flokkun

Helgi Pálsson frá Gámaþjónustunni mun leiða áhugasama í allan sannleik um flokkun á Amtsbókasafninu mánudaginn 9. september kl. 17:00.
Lesa fréttina Plastlaus september: Fræðsla um flokkun
Sýningin Fríða og dýrið

Sýningin Fríða og dýrið

Sýningaropnun laugardaginn 31. ágúst kl. 14:00. Á sýningunni gefur að líta klippimyndir og stafrænar ljósmyndir eftir franska listamannin Michel Santacroce. Sýningin mun standa út september.
Lesa fréttina Sýningin Fríða og dýrið
Sveppafræðsla

Sveppafræðsla

Undir umsjón Guðríðar Gyðu Eyjólfsdóttur sveppafræðings, þriðjudaginn 13. ágúst kl. 17:00
Lesa fréttina Sveppafræðsla