Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Akureyrarvaka | Teboð brjálaða hattarans

Akureyrarvaka | Teboð brjálaða hattarans

Í tilefni Akureyrarvöku gefst gestum færi á að stíga inn í Undraland Lísu og upplifa alvöru enskt teboð að hætti brjálaða hattarans.
Lesa fréttina Akureyrarvaka | Teboð brjálaða hattarans
Plastlaus september | Fræðsla um taubleyjur

Plastlaus september | Fræðsla um taubleyjur

Hrönn Björgvinsdóttir, starfsmaður Amtsbókasafnsins og tveggja barna móðir, mun fræða áhugasama um taubleyjur miðvikudaginn 25. september kl. 17:00.
Lesa fréttina Plastlaus september | Fræðsla um taubleyjur
Plastlaus september | Hvað getur ein fjölskylda gert?

Plastlaus september | Hvað getur ein fjölskylda gert?

Hjónin og tveggja barna foreldrarnir Dagfríður Ósk og Óli Steinar hafa breytt venjum sínum í þeim tilgangi að minnka vistspor sitt í þágu umhverfisins. Þau munu halda erindi á Amtsbókasafninu fimmtudaginn 12. september kl. 17:00.
Lesa fréttina Plastlaus september | Hvað getur ein fjölskylda gert?
Plastlaus september | Fræðsla um flokkun

Plastlaus september | Fræðsla um flokkun

Helgi Pálsson frá Gámaþjónustunni mun leiða áhugasama í allan sannleik um flokkun á Amtsbókasafninu mánudaginn 9. september kl. 17:00.
Lesa fréttina Plastlaus september | Fræðsla um flokkun
Akureyrarvaka | Sýningin Fríða og dýrið

Akureyrarvaka | Sýningin Fríða og dýrið

Sýningaropnun laugardaginn 31. ágúst kl. 14:00. Á sýningunni gefur að líta klippimyndir og stafrænar ljósmyndir eftir franska listamannin Michel Santacroce. Sýningin mun standa út september.
Lesa fréttina Akureyrarvaka | Sýningin Fríða og dýrið
Sveppafræðsla

Sveppafræðsla

Undir umsjón Guðríðar Gyðu Eyjólfsdóttur sveppafræðings, þriðjudaginn 13. ágúst kl. 17:00
Lesa fréttina Sveppafræðsla