Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Fræðsla um ræktun matjurta

Fræðsla um ræktun matjurta

Jóhann Thorarensen garðyrkjumaður verður með fræðslu um ræktun matjurta á Amtsbókasafninu þriðjudaginn 14. maí kl. 15:00.
Lesa fréttina Fræðsla um ræktun matjurta
Jakobsvegurinn í máli og myndum á sumardaginn fyrsta

Jakobsvegurinn í máli og myndum á sumardaginn fyrsta

Í tilefni komu sumars og Eyfirska safnadagsins fer fram kynning um Jakobsveginn á sumardaginn fyrsta kl. 13:00. Opið verður á safninu á meðan kynning stendur yfir.
Lesa fréttina Jakobsvegurinn í máli og myndum á sumardaginn fyrsta
Eyfirski safnadagurinn / sumardagurinn fyrsti

Eyfirski safnadagurinn / sumardagurinn fyrsti

Eyfirski safnadagurinn fer fram á sumardaginn fyrsta,fimmtudaginn 25. apríl.
Lesa fréttina Eyfirski safnadagurinn / sumardagurinn fyrsti
Ljóðaupplestur með Gerði Kristnýju

Ljóðaupplestur með Gerði Kristnýju

Rithöfundurinn og ljóðskáldið Gerður Kristný mun lesa upp ljóð af ferlinum og segja sögu þeirra á Amtsbókasafninu miðvikudaginn 17. apríl kl. 17:00. Gestum í sal býðst einnig að spyrja hana spurninga.
Lesa fréttina Ljóðaupplestur með Gerði Kristnýju
Páskar 2019 - afgreiðslutími

Páskar 2019 - afgreiðslutími

Smellið á frétt til þess að lesa nánar.
Lesa fréttina Páskar 2019 - afgreiðslutími
Dagskrá hátíðarinnar má sjá á barnamenning.is
#barnamenningak

Amtsbókasafnið tekur þátt í Barnamenningarhátíð á Akureyri

Barnamenningarhátíð á Akureyri er hafin! Smellið á frétt til þess að kynna ykkur viðburði á Amtsbókasafninu í tilefni hátíðarinnar.
Lesa fréttina Amtsbókasafnið tekur þátt í Barnamenningarhátíð á Akureyri
Fataskipti á laugardaginn

Fataskipti á laugardaginn

Ísland tekur í annað skipti þátt í svokölluðum Nordic Swap Day en dagurinn er einnig haldinn víða í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Fataskiptimarkaður verður haldinn víðsvegar um landið kl. 13-16 laugardaginn 6. apríl og á Akureyri á vegum Ungmenna-Hússins á Amtsbókasafninu í Brekkugötunni.
Lesa fréttina Fataskipti á laugardaginn
„Ótti er jafn mikill hluti af tilveru barna og fullorðinna, og með lestri (og ritun) hrollvekja getu…

Barnamenningarhátíð: Draugasöguupplestur

Rithöfundurinn og kennarinn Markús Már Efraím þekkir drauga og forynjur betur en flestir aðrir. Hann mun flytja draugasögur og hrollvekjur fyrir börn á öllum aldri laugardaginn 13. apríl kl. 15:00.
Lesa fréttina Barnamenningarhátíð: Draugasöguupplestur
Barnamenningarhátíð: Búðu til bók!

Barnamenningarhátíð: Búðu til bók!

Miðvikudaginn 10. apríl kl. 15:00 eru öll börn velkomin í bókagerð á Amtsbókasafninu. Hvernig getum við tengt tungumál og náttúru saman við bókagerð? Hvað er bók? Úr hverju eru bækur?
Lesa fréttina Barnamenningarhátíð: Búðu til bók!
Streituskólinn: Fræðsla um kulnun og streitu í starfi

Streituskólinn: Fræðsla um kulnun og streitu í starfi

Fimmtudaginn 4. apríl kl. 17:00 mun Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir hjá Forvörnum, flytja erindi um kulnun í starfi, streitu og áhrif hennar á heilsu og hamingju. Einnig verður sagt frá nýjustu uppgötvunum á starfssemi heilans og hvernig hann bregst við álagi og hvaða áhrif það hefur á líðan og samskipti.
Lesa fréttina Streituskólinn: Fræðsla um kulnun og streitu í starfi