Aðventu borðspil

Hvað: Aðventu borðspil
Hvenær: Miðvikudaginn 11. desember kl. 16:30

Tökum okkur hlé frá amstri jólaundirbúningsins og spilum saman borðspil.

Í boði verða öll spil úr spillahillu bókasafnsins en gestir eru jafnframt hvattir til þess að koma með sín eigin spil og kenna öðrum.

Allir hjartanlega velkomnir!

Höfum það notalegt og spilum saman á aðventunni.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan