Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Svartar fjaðrir 100 ára: Gestaboð í Hofi

Svartar fjaðrir 100 ára: Gestaboð í Hofi

Menningardagskráin fer fram í Hamraborg og er öllum opin meðan húsrúm leyfir. Enginn aðgangseyrir.
Lesa fréttina Svartar fjaðrir 100 ára: Gestaboð í Hofi
Íslenska spilavikan 4.-10. nóvember

Íslenska spilavikan 4.-10. nóvember

Markmið vikunnar er að kynna spil og spilamenningu í sinni fjölbreyttustu mynd. Boðið verður upp á fjölda spilatengdra viðburða víðs vegar um bæinn og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Lesa fréttina Íslenska spilavikan 4.-10. nóvember
Upplestur með Ævari: þinn eigin tölvuleikur

Upplestur með Ævari: þinn eigin tölvuleikur

Miðvikudaginn 6. nóvember kl. 17:00 ætlar Ævar Þór Benediktsson að lesa upp úr nýútkominni bók sinni, Þinn eigin tölvuleikur.
Lesa fréttina Upplestur með Ævari: þinn eigin tölvuleikur
Bókamarkaður í nóvember

Bókamarkaður í nóvember

Komdu og gerðu góð kaup!
Lesa fréttina Bókamarkaður í nóvember
Ungskáld

Ungskáld

Ritlistasmiðja Ungskálda 2019 verður haldin laugardaginn 2. nóvember í Verkmenntaskólanum á Akureyri og að þessu sinni eru leiðbeinendur rithöfundarnir Bryndís Björgvinsdóttir og Stefán Máni. Samhliða ritlistasmiðjunni er efnt til ritlistakeppni Ungskálda þar sem veitt eru peningaverðlaun fyrir efstu þrjú sætin.
Lesa fréttina Ungskáld
Corpse Bride í hrekkjavökubíó

Corpse Bride í hrekkjavökubíó

Í tilefni hrekkjavöku verður boðið upp á kvikmyndasýningu á Amtsbókasafninu, laugardaginn 2. nóvember kl. 13.
Lesa fréttina Corpse Bride í hrekkjavökubíó
Hrollvekjandi sögustund

Hrollvekjandi sögustund

Fimmtudaginn 31. október kl. 16.30 verður hin vikulega sögustund með hrollvekjandi sniði.
Lesa fréttina Hrollvekjandi sögustund
Bingó í haustfríi

Bingó í haustfríi

Boðið verður upp á BINGÓ á Amtsbókasafninu föstudaginn 18. október kl. 14:00.
Lesa fréttina Bingó í haustfríi
Úrklippusmiðja í haustfríi

Úrklippusmiðja í haustfríi

Laugardaginn 19. október eru allir velkomnir í opna úrklippusmiðju sem fer fram á Orðakaffi.
Lesa fréttina Úrklippusmiðja í haustfríi
Haustfrí á Amtsbókasafninu

Haustfrí á Amtsbókasafninu

Hér má sjá hvað brallað verður á Amtsbókasafninu í haustfríum grunnskólanna. Verið öll velkomin!
Lesa fréttina Haustfrí á Amtsbókasafninu
Leikritunarsmiðja í tengslum við SÖGUR

Leikritunarsmiðja í tengslum við SÖGUR

Amtsbókasafnið og Leikfélag Akureyrar bjóða börnum á aldrinum 6-12 ára að læra að skrifa leikrit, í tengslum við verkefnið Sögur, sem KrakkaRÚV stendur fyrir. Leiðbeinandi smiðjunnar verður leikskáldið Vilhjálmur B. Bragason og mun hann leiðbeina krökkunum við að skrifa leikrit sem þau geta sent í Sögu-samkeppnina. Leikritunarsmiðjan fer fram laugardaginn 16. nóvember kl. 13-15 á Amtsbókasafninu.
Lesa fréttina Leikritunarsmiðja í tengslum við SÖGUR