Dagsbirtulampi í útlán innanhúss

Nú er Amtsbókasafnið komið með dagsbirtulampa í útlán. Hægt er að fá hann lánaðan innanhúss gegn framvísun bókasafnsskírteinis.
Biðja þarf um lampann í afgreiðslu safnsins á 1. hæð.  

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan