Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Streituskólinn: Fræðsla um kulnun og streitu í starfi

Streituskólinn: Fræðsla um kulnun og streitu í starfi

Fimmtudaginn 4. apríl kl. 17:00 mun Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir hjá Forvörnum, flytja erindi um kulnun í starfi, streitu og áhrif hennar á heilsu og hamingju. Einnig verður sagt frá nýjustu uppgötvunum á starfssemi heilans og hvernig hann bregst við álagi og hvaða áhrif það hefur á líðan og samskipti.
Lesa fréttina Streituskólinn: Fræðsla um kulnun og streitu í starfi
Pennavinur óskast!

Pennavinur óskast!

Amtsbókasafninu barst póstkort á dögunum þar sem auglýst er eftir pennavin. Vilt þú gerast pennavinur?
Lesa fréttina Pennavinur óskast!
„Ótti er jafn mikill hluti af tilveru barna og fullorðinna, og með lestri (og ritun) hrollvekja getu…

Barnamenningarhátíð: Ritlistarsmiðja - Draugasögur

Rithöfundurinn og kennarinn Markús Már Efraím kennir 8-14 ára börnum hvernig eigi að skrifa draugalega hrollvekju sem heldur vöku fyrir foreldrum.
Lesa fréttina Barnamenningarhátíð: Ritlistarsmiðja - Draugasögur
Sjálfsafgreiðsla til kl. 13 á föstudaginn

Sjálfsafgreiðsla til kl. 13 á föstudaginn

Vegna fræðslumorguns starfsmanna verður um sjálfsafgreiðslu að ræða til kl. 13.00 næsta föstudag, þann 22. mars.
Lesa fréttina Sjálfsafgreiðsla til kl. 13 á föstudaginn
Lína er fyrirmynd margra.

Barnabíó og snúðaveisla í boði Norræna félagsins

Dagur norðurlandanna fer fram laugardaginn 23. mars næstkomandi. Í tilefni dagsins stendur Norræna félagið á Akureyri fyrir kvikmyndasýningu á Amtsbókasafninu. Kl. 11:00 - Verður sýnd kvikmyndin MÚMÍNÁLFARNIR OG SÍÐASTI DREKINNkl. 13:00 - Verður sýnd kvikmyndin LÍNA LANGSOKKUR Á FERÐ OG FLUGIMyndirn…
Lesa fréttina Barnabíó og snúðaveisla í boði Norræna félagsins
Topp 20 vinsælustu bækurnar árið 2018

Topp 20 vinsælustu bækurnar árið 2018

Ert þú búin/n að lesa bók af topplistanum?
Lesa fréttina Topp 20 vinsælustu bækurnar árið 2018
Vetrafrí á Amtinu

Vetrafrí á Amtinu

Nóg verður um að vera á Amtsbókasafninu dagana 6.-9. mars, þegar vetrarfrí í grunnskólum Akureyrar stendur yfir. Ekki láta ykkur leiðast, komið heldur í fjörið á Amtsbókasafninu!
Lesa fréttina Vetrafrí á Amtinu