Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Það verður fjör í apríl!

Bókmenntahátíðin í Reykjavík hefst á Akureyri

Bókmenntahátíðin í Reykjavík hefst á Akureyri, í Menningarhúsinu Hofi dagana 23. og 24. apríl. Hátíðin er samstarf Menningarfélags Akureyrar, Bókmenntahátíðarinnar í Reykjavík og Amtsbókasafnsins á Akureyri.
Lesa fréttina Bókmenntahátíðin í Reykjavík hefst á Akureyri
Vinningshafar í málsháttakeppni

Vinningshafar í málsháttakeppni

Laugardaginn 26. janúar síðastliðinn fór fram sögustund, þar lesið var upp úr bókinni Gallsteinar afa Gissa. Í framhaldinu fór fram happdrætti og málsháttakeppni í boði MENNINGARFÉLAGS AKUREYRAR.
Lesa fréttina Vinningshafar í málsháttakeppni
Sjáumst í náttfatasögustund.

Náttfatasögustund

Fimmtudaginn 31. janúar fer fram náttfatasögustund í barnadeildinni. Náttföt, kósýgalli, bangsar og vasaljós!
Lesa fréttina Náttfatasögustund
Gluggabíó / Stjarna er fædd (1937)

Gluggabíó / Stjarna er fædd (1937)

Föstudagskvöldið 8. febrúar kl. 19:00 mun kvikmyndin Stjarna er fædd (A Star is Born) frá árinu 1937 verða sýnd í einum af gluggum Amtsbókasafnsins, á þeirri hlið hússins er snýr í austur
Lesa fréttina Gluggabíó / Stjarna er fædd (1937)
Leikfangaskipti

Leikfangaskipti

Ertu að kafna í dóti? Hvernig væri að taka þátt í leikfangaskiptum laugardaginn 9. febrúar kl. 13-15!
Lesa fréttina Leikfangaskipti
Styrkur frá Norðurorku | Útibókasafn

Styrkur frá Norðurorku | Útibókasafn

Þann 10. janúar síðastliðinn hlaut nefnd um Alþjóðadag læsis styrk frá Norðurorku í tenglusm við utanhúss bókaskápa.
Lesa fréttina Styrkur frá Norðurorku | Útibókasafn
Laugardags-sögustund | Bókin Gallsteinar afa Gissa og origami

Laugardags-sögustund | Bókin Gallsteinar afa Gissa og origami

Laugardaginn 26. janúar, kl. 13.15 verður lesið úr bókinni Gallsteinar afa Gissa. Eftir upplestur úr bókinni fer fram happdrætti og origami föndur.
Lesa fréttina Laugardags-sögustund | Bókin Gallsteinar afa Gissa og origami
Það er gaman að spila saman!

Borðspila-mánudagar fyrir fullorðna

Á nýju ári fer Amtsbókasafnið af stað með borðspila-mánudaga fyrir fullorðna. Fyrst verður spilað mánudaginn 21. janúar kl. 16:30-18:30.
Lesa fréttina Borðspila-mánudagar fyrir fullorðna
Áfram lestur!

Bókaáskorun 2019

Lesum fleiri bækur og gerum bóklestur sýnilegri í samfélaginu.
Lesa fréttina Bókaáskorun 2019
Fyrsta sögustund ársins 2019

Fyrsta sögustund ársins 2019

Fer fram þann 10. janúar kl. 16:30. Fríða barnabókavörður mun lesa bókina Geimurinn og Maxímús Músíkús.
Lesa fréttina Fyrsta sögustund ársins 2019
Veganúar | Matreiðslubækur

Veganúar | Matreiðslubækur

Ert þú þátttakandi í veganúar? Á Amtsbókasafninu eru til ýmsar uppskriftabækur með vegan uppskriftum fyrir þá sem eru að fóta sig í hinu græna mataræði.
Lesa fréttina Veganúar | Matreiðslubækur