Búið að gera við kyndingarbúnað safnsins

Búið er að gera við bilun í kyndingarbúnaði Amtsbókasafnsins.

Nú er hitinn því smám saman að færast í eðlilegt horf og því óþarfi að sitja úlpuklæddur við lestur á safninu.

 

Verið alltaf velkomin á Amtsbókasafnið!

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan