Amtsbókasafnið auglýsir eftir saumvél

Átt þú saumavél og/eða overlockvél sem þú vilt gefa?

Við viljum gjarnan veita gestum Amtsbókasafnsins vettvang til þess að sauma. Ef þú átt saumavél og/eða overlock vél sem þú vilt losa þig við þá máttu gjarnan senda tölvupóst á netfangið berglind@akureyri.is eða hringja í síma 460 1250

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan