Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Viltu læra íslensku?

Viltu læra íslensku?

Íslenskukennsla á vegum Lions hefst aftur þann 1. október. Allir velkomnir.
Lesa fréttina Viltu læra íslensku?
Skoppað á bókasafnið og Galdragáttin

Skoppað á bókasafnið og Galdragáttin

Laugardaginn 28. september kl. 13:30-14:30 fer fram hinn stórskemmtilegi viðburður Skoppað á bókasafnið! Að þessu sinni mun leikhópurinn Umskiptingar kíkja í heimsókn, en þau eru að setja upp leikritið Galdragáttin og þjóðsagan sem gleymdist í samstarfi við MAk.
Lesa fréttina Skoppað á bókasafnið og Galdragáttin
Plastlaus september | Fataskipti á Amtinu

Plastlaus september | Fataskipti á Amtinu

Langar þig í föt en viltu á sama tíma draga úr fatasóun? Mættu þá með spjarirnar á fataskiptimarkað á Amtsbókasafninu þriðjudaginn 24. september kl. 16-18. Rífandi stemning!
Lesa fréttina Plastlaus september | Fataskipti á Amtinu
Afgreiðslutími í vetur 2019

Afgreiðslutími í vetur 2019

Auk virkra daga verður bókasafnið einnig opið á laugardögum í vetur. Verið hjartanlega velkomin.
Lesa fréttina Afgreiðslutími í vetur 2019
Fyrsta sögustund vetrarins

Fyrsta sögustund vetrarins

Fimmtudaginn 19. september kl. 16:30 hefst fyrsta sögustund vetrarins með pompi og prakt. Leikhópurinn Umskiptingar kemur í heimsókn til okkar, les sögu og syngur fyrir okkur.
Lesa fréttina Fyrsta sögustund vetrarins
Rithöfunda- og fræðimannaíbúð í Davíðshúsi

Rithöfunda- og fræðimannaíbúð í Davíðshúsi

Þann 28. ágúst hófst sérstakt umsóknartímabil fyrir almanaksárið 2020 og átti að ljúka 10. september. Við framlengjum þetta tímabil um einhverja daga.
Lesa fréttina Rithöfunda- og fræðimannaíbúð í Davíðshúsi
Stórfundur um mótun nýrrar sóknaráætlunar

Stórfundur um mótun nýrrar sóknaráætlunar

Eyþing stendur fyrir stórfundi um mótun nýrrar sóknaráætlunar Norðurlands eystra fyrir árin 2020-2024 í Hömrum í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 19. september kl. 16-19.
Lesa fréttina Stórfundur um mótun nýrrar sóknaráætlunar
Alþjóðadagur læsis | Útibókasöfn, Tenerife krakkabókin og lestrarvöfflur

Alþjóðadagur læsis | Útibókasöfn, Tenerife krakkabókin og lestrarvöfflur

Alþjóðadagur læsis fer fram sunnudaginn 8. september. Að því tilefni verður ýmislegt um að vera. Smellið á frétt til þess að lesa meira.
Lesa fréttina Alþjóðadagur læsis | Útibókasöfn, Tenerife krakkabókin og lestrarvöfflur
Kanna Mars, stofna fyrirtæki, prjóna lopapeysu á hest...

Kanna Mars, stofna fyrirtæki, prjóna lopapeysu á hest...

Fyrir helgi lauk verkefninu um „Áður en ég dey“ vegginn. Hér má sjá örlítið sýnishorn af þeim óskum og draumum sem ritaðar voru á hann.
Lesa fréttina Kanna Mars, stofna fyrirtæki, prjóna lopapeysu á hest...