Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Viltu læra íslensku?

Viltu læra íslensku?

Íslenskukennsla á vegum Lions hefst aftur þann 1. október. Allir velkomnir.
Lesa fréttina Viltu læra íslensku?
Skoppað á bókasafnið og Galdragáttin

Skoppað á bókasafnið og Galdragáttin

Laugardaginn 28. september kl. 13:30-14:30 fer fram hinn stórskemmtilegi viðburður Skoppað á bókasafnið! Að þessu sinni mun leikhópurinn Umskiptingar kíkja í heimsókn, en þau eru að setja upp leikritið Galdragáttin og þjóðsagan sem gleymdist í samstarfi við MAk.
Lesa fréttina Skoppað á bókasafnið og Galdragáttin
Plastlaus september: Fataskipti á Amtinu

Plastlaus september: Fataskipti á Amtinu

Langar þig í föt en viltu á sama tíma draga úr fatasóun? Mættu þá með spjarirnar á fataskiptimarkað á Amtsbókasafninu þriðjudaginn 24. september kl. 16-18. Rífandi stemning!
Lesa fréttina Plastlaus september: Fataskipti á Amtinu
Afgreiðslutími í vetur 2019

Afgreiðslutími í vetur 2019

Auk virkra daga verður bókasafnið einnig opið á laugardögum í vetur. Verið hjartanlega velkomin.
Lesa fréttina Afgreiðslutími í vetur 2019
Fyrsta sögustund vetrarins

Fyrsta sögustund vetrarins

Fimmtudaginn 19. september kl. 16:30 hefst fyrsta sögustund vetrarins með pompi og prakt. Leikhópurinn Umskiptingar kemur í heimsókn til okkar, les sögu og syngur fyrir okkur.
Lesa fréttina Fyrsta sögustund vetrarins
Rithöfunda- og fræðimannaíbúð í Davíðshúsi

Rithöfunda- og fræðimannaíbúð í Davíðshúsi

Þann 28. ágúst hófst sérstakt umsóknartímabil fyrir almanaksárið 2020 og átti að ljúka 10. september. Við framlengjum þetta tímabil um einhverja daga.
Lesa fréttina Rithöfunda- og fræðimannaíbúð í Davíðshúsi
Stórfundur um mótun nýrrar sóknaráætlunar

Stórfundur um mótun nýrrar sóknaráætlunar

Eyþing stendur fyrir stórfundi um mótun nýrrar sóknaráætlunar Norðurlands eystra fyrir árin 2020-2024 í Hömrum í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 19. september kl. 16-19.
Lesa fréttina Stórfundur um mótun nýrrar sóknaráætlunar
Útibókasöfn, Tenerife krakkabókin og lestrarvöfflur

Útibókasöfn, Tenerife krakkabókin og lestrarvöfflur

Alþjóðadagur læsis fer fram sunnudaginn 8. september. Að því tilefni verður ýmislegt um að vera. Smellið á frétt til þess að lesa meira.
Lesa fréttina Útibókasöfn, Tenerife krakkabókin og lestrarvöfflur
Kanna Mars, stofna fyrirtæki, prjóna lopapeysu á hest...

Kanna Mars, stofna fyrirtæki, prjóna lopapeysu á hest...

Fyrir helgi lauk verkefninu um „Áður en ég dey“ vegginn. Hér má sjá örlítið sýnishorn af þeim óskum og draumum sem ritaðar voru á hann.
Lesa fréttina Kanna Mars, stofna fyrirtæki, prjóna lopapeysu á hest...