Ættfræðikynning | Þetta er náskylt honum Gunnari hérna

Ættfræðikynning

Laugardaginn 14. desember kl. 13:00 munu Valdimar Gunnarsson og Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir spjalla um ættfræði, rannsóknir og heimildir auk þess að kynna vefinn IcelandicRoots.com.

Þau eru bæði sjálfboðaliðar í teymi Íslendinga og Vestur-Íslendinga sem safnar upplýsingum um ættir og ævi manna austan hafs og vestan auk margvíslegs annars fróðleiks. Væntanlega gefst kostur á að fá tímabundinn aðgang að vefnum IcelandicRoots.com (einn sólarhring) og geta þeir sem þess óska sent tölvupóst með nafni og kennitölu til vgunn@simnet.is vgunn@simnet.is a.m.k. tveim dögum fyrir kynninguna og þurfa að hafa meðferðis fartölvu eða spjaldtölvu.

Allir velkomnir!

 

Sjá viðburðadagatal Amtsbókasafnsins hér

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan