Fyrsta sögustund ársins 2019

Í sögustundinni munum við skoða bókina Geimurinn - 60 skemmtilegar og spennandi staðreyndir. Við fræðumst um sólir, reikistjörnur og geimferðir. 

Einnig verður lesin bókin Maxímús Músíkús fer á fjöll. Maxímús kynnist tveimur erlendum músum og fer með þeim í ferðlag um Ísland. 

Höfundur: Hallfríður Ólafsdóttir og Þórarinn Már Baldursson

Litum, föndrum og höfum gaman saman!

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan