Borðspila-mánudagar fyrir fullorðna

Það er gaman að spila saman!
Það er gaman að spila saman!

BORÐSPILA-MÁNUDAGAR FYRIR FULLORÐNA Á AMTSBÓKASAFNINU

Á nýju ári fer Amtsbókasafnið af stað með borðspila-mánudaga fyrir fullorðna.
Hist verður þriðja mánudag í mánuði. Spiluð verða hin ýmsu spil í eigu safnsins, fólk er þó einnig hvatt til þess að mæta með sín eigin spil.
Fyrst verður spilað mánudaginn 21. janúar kl. 16:30-18:30.
 
Nánari upplýsingar veitir Hrönn Björgvinsdóttir (hronnb@akureyri.is).
 
Verið velkomin!
Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan