Leikfangaskipti

Ertu að kafna í dóti? Hvaða gull leynast í geymslunni þinni? Ef þú manst það ekki, þá er e.t.v. kominn tími til að veita einhverju dóti framhaldslíf á nýju heimili.

Hvernig væri að taka frá þau leikföng sem börnin eru vaxin upp úr og gefa áfram í leikfangaskiptum laugardaginn 9. febrúar kl. 13-15.

Drögum úr neyslu og gefum áfram leikföng „með reynslu“.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan