Frísskápurinn er kominn upp!

Við eigum enn eftir að laga skýlið örlítið og mála það í glaðlegum litum en ísskápurinn er kominn í notkun og öllum frjálst að skilja eftir og taka matvæli úr ísskápnum.

Frísskápurinn er staðsettur við Amtsbókasafnið.
Frísskápurinn er sameign sem miðar að því að draga úr matarsóun og byggja upp samheldnara samfélag með því að deila mat.
Hver sem er má skilja eftir matvæli og taka matvæli.

Að gefa mat:
- Skiljið aðeins eftir mat sem er í lagi
- Merkið matinn með dagsetningu ef hann er ekki í upprunalegum umbúðum (penni og límband á staðnum)
- Takið endilega mynd af því sem þið setjið í skápinn og deilið í grúppunni.
- Hjálpumst að við að halda ísskápnum hreinum.
 
------------------------------------------------------------
 
The Freedge is located outside Amtsbókasafnið, the Municipal Library.
Freedge is a sharing mechanism aiming to reduce food waste and build a stronger community through food sharing.
Anyone can leave food and take food from the freedge.

How to donate:
- Only leave food that is still good.
- Label the food with donation date if it’s not in original packaging (pen and tape by the freedge)
- It’s good to share a photo of your donation in the group.
- Lets all make sure the fridge is clean.
Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan