Rafbókasafnið er svo sniðugt!

Við minntum ykkur á rafbókasafnið þegar nýja kerfið var að taka við og gerum það aftur nú. Af hverju? Einfaldlega vegna þess að margir virðast ekki gera sér grein fyrir því hversu margir gullmolar eru þarna inni.

Skráið ykkur inn með númerinu á bókasafnskortinu ykkar og leyniorðið er það sama og er á amt.leitir.is ... getur varla verið auðveldara. Svo bíður ykkar ævintýraheimur raf- og hljóðbóka. Sjáið bara hversu skemmtilegt bókamerkið nýja er:

Framhlið á bókamerki fyrir Rafbókasafnið  Bakhlið á bókamerki fyrir Rafbókasafnið

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan