Húsin í bænum - söfnin á Akureyri

Árni Árnason og Nunni Konn fara um nokkur söfn á Akureyri og kynna okkur ólíkan byggingastefnur þeirra. Amtsbókasafnið skipar veigamikinn sess í þessum þætti!

Með því að ýta á þennan hlekk hér, þá farið þið beint inn á spilara hjá N4 og þátturinn fer í gang. Svo má líka ýta á litlu myndina hér.

Um að gera að fræðast svolítið um bygginguna okkar fallegu!

Auglýsingamynd fyrir þáttinn Húsin í bænum - Söfnin á Akureyri, Árni Árnason þáttastjórnandi stendur við bókasafnið

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan