Potterdagurinn og Amtsbókasafnið 2022

Af ýmsum ástæðum höfum við því miður ekki tök á því að halda Potterdaginn mikla hátíðlegan í ár
 
Við hvetjum þó alla - mugga, galdranornir, galdramenn og aðrar verur - til þess að halda daginn hátíðlegan, klæðast skikkjum og sveifla sprotum þann 31. júlí næstkomandi.
 
Við komum aftur tvíefld á næsta ári og höldum glæsilega Potter-hátíð!
 
(svo vitið þið af bókunum öllum um Harry sem eru til hjá okkur, borðspilum og auðvitað mynddiskum sem eru með vinsælustu mynddiskunum okkar frá upphafi)
Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan