Óskar á ferð um Amtsbókasafnið

Kæru safngestir! Hann Óskar leit við hjá okkur og vildi kynna sér aðeins hvað væri að sjá á 1. hæðinni. Hér má sjá hans sögu í gegnum myndir!

Til að sjá myndatextana, þá færið þið bendilinn yfir myndirnar!

 

 

 

Mynd af Óskarsstyttu við sprittbrúsa

Mynd af Óskarsstyttu í blómi  Mynd af Óskarsstyttu í blómi

Mynd af Óskarsstyttu við tölvu og lyklaborð  Óskarsstytta á afgreiðsluborði á bókasafni og starfsmaður stendur við

Mynd af Óskarsstyttu á bókahillu hjá bók  Mynd af Óskarsstyttu hjá prjónabók í bókahillu

Óskarsstytta fyrir framan stóran skjá á vegg ...  Mynd af Óskarsstyttu hjá barnabókaverði

Mynd af Óskarsstyttu ofan í taupokum sem kallast Ævintýrapokar  Mynd af pappahúsi sem var gert og málað af börnum

Óskarsstytta hjá listaverki (skúlptúr) af konu og barni  Mynd af Óskarsstyttu á hvolfi í múmínbolla sem er innan um aðra múmínbolla í hillu

Mynd af Óskarsstyttu fyrir framan klósetthurð

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan