Bæir byggjast - Akureyri

Í tilefni af sýningu þáttarins "Bæir byggjast - Akureyri" á RÚV, sunnudaginn 11. september 2022, þá viljum við minna á stórglæsilegt tilboð okkar á Sögu Akureyrar eftir Jón Hjaltason.

Hægt er að fá öll fimm bindin í einum pakka á aðeins 9.685 kr. Svo er hægt að kaupa stakt bindi á 2.535 kr.

 

 

Mynd af heildarverkinu

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan