SöngSvar (Júróvisjón Pub Quiz)

Ruslana Lyzhichko sigraði Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fyrir hönd Úkraínu árið 2004 með la…
Ruslana Lyzhichko sigraði Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fyrir hönd Úkraínu árið 2004 með lagi sínu „Wild Dances“.

Það styttist í SÖNGVAKEPPNI EVRÓPSKRA SJÓNVARPSSTÖÐVA 2019 

Til þess að hita upp fyrir keppnina mun fara fram SöngSvar eða Júróvision Pub Quiz á Amtsbókasafninu miðvikudaginn 15. maí kl. 16:30, þremur dögum fyrir aðalkeppni.

Þorsteinn G. Jónsson (Doddi), Júróvisjón aðdáandi með meiru spyr og semur spurningar sem verða að sjálfsögðu fjölbreyttar og skemmtilegar!

Verið velkomin!

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan