Síðasta sögustund fyrir sumarfrí

Lestur er bestur.
Lestur er bestur.

Í sögustundinni fimmtudaginn 9. maí kl. 16.30 ætlum við að skoða bækurnar Fyrstu 100 tölurnar og Fyrstu 100 sveitaorðin.

Síðan mun Fríða lesa bókina Ada og afmælisgjöfin eftir Eyrúnu Gígju Káradóttur. Arnór Kárason myndskreytti. Amma á afmæli og Ödu langar að gefa henni fallegan blómvönd með uppáhalds blóminu hennar - Baldursbrá. En hvernig lítur hún út?

Lesum, föndrum og höfum gaman saman.

Verið öll hjartanlega velkomin!

Viðburður á facebook: hér

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan