Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Nú er einnig hægt að fá rós að láni á Amtsbókasafninu.

Sýningarrýmið í mars: Útlán á rósum

Í mars mun Kristján Breki Björnsson, fulltrúi Ungmennahúss, flytja gjörning í sýningarrými Amtsbókasafnsins.
Lesa fréttina Sýningarrýmið í mars: Útlán á rósum
Mynd af efni úr skylduskilum. Mikilvægt er að ganga vel frá öllu efni sem varðveitt verður um ókomin…

Gögn úr skylduskilum aðgengileg á ný

Í kjölfar nýjustu tilslakanna eru gögn úr skylduskilum aðgengileg á ný. Sem fyrr eru varðveislueintök ekki lánuð út úr húsi. Viðskiptavinir geta þó fengið afnot af skylduskilum innanhúss, gegn framvísun bókasafnsskírteinis.
Lesa fréttina Gögn úr skylduskilum aðgengileg á ný
Hin fræga innrás bjarna á Sikiley- Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri

Hin fræga innrás bjarna á Sikiley- Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri

Laugardaginn 27. febrúar kl. 13 verður kvikmyndin Hin fræga innrás bjarna á Sikiley / La fameuse invasion des ours en Sicile (eftir Lorenzo Mattotti) sýnd á Amtsbókasafninu. Um er að ræða dásamlega og hjartnæma kvikmynd fyrir börn.
Lesa fréttina Hin fræga innrás bjarna á Sikiley- Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri
Mynd af barni lesa inni á bókasafninu.

Vetrarfrí á Amtsbókasafninu

Grunnskólabörn eru innilega velkomin á Amtsbókasafnið í vetrarfríum grunnskólanna sem fer fram dagana 18.-19. febrúar.
Lesa fréttina Vetrarfrí á Amtsbókasafninu
Dvd spilari gæti verið góð hugmynd ef þú átt hann ekki til nú þegar.

Allir mynddiskar Amtsbókasafnsins komnir í 7 daga útlán!

Amtsbókasafnið býður mikinn fjölda mynda, nýjar og gamlar, og á mörgum tungumálum. Sú skemmtilega breyting hefur orðið á að nú eru allir mynddiskar Amtsbókasafnsins komnir í 7 daga útlán.
Lesa fréttina Allir mynddiskar Amtsbókasafnsins komnir í 7 daga útlán!