Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Á bókamarkaði Amtsbókasafnsins kennir ýmissa grasa og bætist reglulega við „nýtt“ efni.

Bókamarkaður hefst 1. október

Bókamarkaður Amtsbókasafnsins hefst 1. október og verður uppi út mánuðinn. Á markaðnum má m.a. finna barna- og unglingabækur, skáldsögur, fræðirit, tímarit, dvd myndir og sjónvarpsþáttaseríur.
Lesa fréttina Bókamarkaður hefst 1. október
Fyrsti fundur ritfanga

Fyrsti fundur ritfanga

Í dag, kl. 16:30, er fyrsti fundur Ritfanga, sem eru opnir fundir fyrir þau sem hafa áhuga á skapandi skrifum. Sesselía Ólafsdóttir, leikkona handritshöfundur og Vandræðaskáld, heldur utan um hópinn.
Lesa fréttina Fyrsti fundur ritfanga
Bókasafnið lokað 23.-24. september

Bókasafnið lokað 23.-24. september

Amtsbókasafnið verður lokað á fimmtudag og föstudag vegna þátttöku starfsfólks í Landsfundi Upplýsingar. Vetrarafgreiðslutíminn er þó búinn að taka gildi og því verður opið hjá okkur frá kl. 11-16 á laugardaginn. Sjáumst þá!
Lesa fréttina Bókasafnið lokað 23.-24. september
Sýningin Orð unga fólksins á Glerártorgi

Orð unga fólksins - sýning á Glerártorgi

Nú stendur yfir á Glerártorgi sýningin Orð unga fólksins – Ungskáld 2013-2021. Ungskáld er verkefni á Akureyri sem gengur út á að efla ritlist og skapandi hugsun hjá ungu fólki á aldrinum 16-25 ára. Á sýningunni eru þau verk sem unnið hafa til 1. verðlauna í Ungskáldasamkeppninni frá upphafi.
Lesa fréttina Orð unga fólksins - sýning á Glerártorgi
Hauststarfið hefst – Sögustund og handavinnuklúbburinn Hnotan

Hauststarfið hefst – Sögustund og handavinnuklúbburinn Hnotan

Hauststarfið er nú að hefjast á Amtsbókasafninu og í dag vakna tveir viðburðir úr dvala: Sögustundir og handavinnuklúbburinn Hnotan.
Lesa fréttina Hauststarfið hefst – Sögustund og handavinnuklúbburinn Hnotan
Ratleikurinn Úti er ævintýri hefst í Kjarnaskógi

Ratleikurinn Úti er ævintýri hefst í Kjarnaskógi

Ratleikurinn Úti er ævintýri opnar á Alþjóðadegi læsis, 8. september. Víðs vegar um Kjarnaskóg eru sögupersónur úr barnabókum og ef þú fylgir vísbendingunum þá finnur þú þær allar.
Lesa fréttina Ratleikurinn Úti er ævintýri hefst í Kjarnaskógi
Opið fyrir umsóknir um dvöl í Davíðshúsi 2022

Opið fyrir umsóknir um dvöl í Davíðshúsi 2022

Langar þig að leggja stund á rit- eða fræðimannastörf í frískandi andrúmslofti norðan heiða? Þá gæti dvöl í rithöfunda- og fræðimannaíbúð á neðri hæð húss skáldsins frá Fagraskógi verið fyrir þig.
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir um dvöl í Davíðshúsi 2022