Hin fræga innrás bjarna á Sikiley- Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri

Dásamleg og hjartnæm teiknimynd fyrir börn laugardaginn 27.febrúar kl. 13 á Amtsbókasafninu í samstarfi við Franska sendiráðið á Íslandi.
Hin fræga innrás bjarna á Sikiley / La fameuse invasion des ours en Sicile eftir Lorenzo Mattotti.

Teiknimynd með íslenskum texta.
2019, 82 mín.

Leoncé, konungur bjarnanna, gerir innrás í land mannanna ásamt ættbálki sínum til þess að bjarga syni sínum.
Hin fræga innrás bjarna á Sikiley er frönsk-ítölsk teiknimynd byggð á frægri barnabók eftir Dino Buzzati sem kom út árið 1945.

Myndin var valin til sýninga í Un Certain Regard flokknum á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2019. Textinn við myndina var þýddur af nemanda í frönsku við Háskóla Íslands.

á Amtsbókasafninu í samstarfi við Franska sendiráðið á Íslandi.
Hin fræga innrás bjarna á Sikiley / La fameuse invasion des ours en Sicile eftir Lorenzo Mattotti.
 
Teiknimynd með íslenskum texta.
Lengd: 82 mín. 
 
 
Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan