Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Sjálfsrækt - leiðir að vellíðan - nærandi erindi í nóvember

Sjálfsrækt - leiðir að vellíðan - nærandi erindi í nóvember

Nú í nóvember standa Amtsbókasafnið á Akureyri og Sjálfsrækt heilsumiðstöð að fyrirlestraröðinni Sjálfsrækt – leiðir að vellíðan. Fyrirlestrarnir fara fram á Amtsbókasafninu kl. 17:00 á hverjum mánudegi og eru öllum opnir.
Lesa fréttina Sjálfsrækt - leiðir að vellíðan - nærandi erindi í nóvember
Spennandi sögustundir

Spennandi sögustundir

Sögustundir Amtsbókasafnsins eru ávallt góðar og oftast frekar spennandi stundir, en næstu tvær verða alveg einstaklega spennandi, nefnilega Stóra bangsasögustundin og Hrekkjavökusögustund.
Lesa fréttina Spennandi sögustundir
Síðustu dagar bókamarkaðsins

Síðustu dagar bókamarkaðsins

Nú fer að verða síðasti séns til að næla sér í gersemar á bókamarkaði Amtsbókasafnsins, sem verður uppi út þessa viku.
Lesa fréttina Síðustu dagar bókamarkaðsins
Haustfrí á Amtsbókasafninu - Ratleikur, bingó og ýmislegt fleira

Haustfrí á Amtsbókasafninu - Ratleikur, bingó og ýmislegt fleira

Öll börn eru hjartanlega velkomin á Amtsbókasafnið í haustfríum grunnskólanna, þar sem við bjóðum m.a. upp á ratleik, bingó, sögustundir og alls kyns afþreyingu.
Lesa fréttina Haustfrí á Amtsbókasafninu - Ratleikur, bingó og ýmislegt fleira
Amtið - hlaðvarp: Ungskáld og Magnús Orri Ungskáld Akureyrar 2020

Amtið - hlaðvarp: Ungskáld og Magnús Orri Ungskáld Akureyrar 2020

Í nýjasta hlaðvarpsþætti Amtsins er rætt við Magnús Orra Aðalsteinsson, Ungskáld Akureyrar 2020 auk þess sem við fræðumst um Ungskáldaverkefnið í ár.
Lesa fréttina Amtið - hlaðvarp: Ungskáld og Magnús Orri Ungskáld Akureyrar 2020
Lumar þú á eftirtöldu gefins eða til láns?

Lumar þú á eftirtöldu gefins eða til láns?

Okkur vantar eitt og annað fyrir Reddingakaffi sem verður laugardaginn 16. október milli kl. 12-14. Lumar þú á eftirtöldu gefins eða til láns?
Lesa fréttina Lumar þú á eftirtöldu gefins eða til láns?
Spilaklúbbur fellur niður á mánudag

Spilaklúbbur fellur niður á mánudag

Spilaklúbbur Amtsbókasafnsins fellur niður mánudaginn 11. október, vegna fjölda smita. Í ljósi fjölda smita teljum við ekki ábyrgt að vera með viðburð þar sem bæði er mikil nánd og sameiginlegir snertifletir.
Lesa fréttina Spilaklúbbur fellur niður á mánudag
Reddingakaffi á Amtsbókasafninu

Reddingakaffi á Amtsbókasafninu

Á Reddingakaffi kemur fólk saman til þess að gera við hluti, hvort sem það er fatnaður, raftæki, skart, bækur eða bara hvað sem er. Sjálfboðaliðar miðla af þekkingu sinni og kenna fólki að gera við hluti sem annars væri fleygt.
Lesa fréttina Reddingakaffi á Amtsbókasafninu