Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Ljósmynd frá Ljósmyndasafni Ísafjarðar.

Sýning og erindi: Heimsókn Grænlendinga til Ísafjarðar árið 1925

Föstudaginn 4. júní 2021 kl. 16:00 verður opnuð ljósmyndasýningin Óvænt heimsókn. Grænlendingar á Ísafirði árið 1925. Í tilefni opnunar mun Sumarliði R. Ísleifsson, doktor í sagnfræði og lektor í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands flytja erindi um heimsóknina.
Lesa fréttina Sýning og erindi: Heimsókn Grænlendinga til Ísafjarðar árið 1925
Mörgum þykir kaffið bragðast betur í fallegum múmínbolla.

Sumarkannan 2021

Nýji Múmín sumarbollinn er nú til sölu hér á Amtsbókasafninu. Múmín fjölskyldan saman í sumarfríi á frönsku rivieríunni. Gerist ekki mikið sumarlegra!
Lesa fréttina Sumarkannan 2021
Lumar þú á nokkrum auka plöntum heima? Mættu endilega með þær í plöntuskipti á fimmtudaginn!

Plöntuskipti

Plöntuskipti fara fram fyrir utan Amtsbókasafnið fimmtudaginn 27. maí kl. 17:00. Smelltu á frétt fyrir frekari upplýsingar.
Lesa fréttina Plöntuskipti
Sumarlestur ungmenna

Sumarlestur ungmenna

Allir á aldrinum 13-18 ára geta tekið þétt í sumarlestri ungmenna sem stendur yfir frá 25. maí- 25. ágúst. Þann 27. ágúst verður svo dreginn út heppinn þátttakandi sem fær 10.000 króna gjafabréf í Pennanum Eymundsson.
Lesa fréttina Sumarlestur ungmenna
Verið velkomin á heimspekiþing.

Heimspekiþing á Amtsbókasafninu

Heimspekiþing fer fram á Amtsbókasafninu á Akureyri laugardaginn 29. maí 2021 kl. 14-16.
Lesa fréttina Heimspekiþing á Amtsbókasafninu
Verið hjartanlega velkomin á Amtsbókasafnið í sumar.

Afgreiðslutími sumarið 2021

Nú hefur tekið við sumarafgreiðslutími á Amtsbókasafninu. Safnið er nú opið virka daga kl. 8.15-19 (sjálfsafgreiðsla til kl. 10), en lokað laugardaga og sunnudaga. Verið hjartanlega velkomin.
Lesa fréttina Afgreiðslutími sumarið 2021
Hvernig væri að grípa með sér lautarkörfu frá Amtsbókasafninu í næsta göngutúr!

Útlán á lautarkörfum

Í fyrra fór Amtsbókasafnið af stað með þá nýjung að hefja útlán á lautarkörfum. Við endurtökum leikinn í ár og hvetjum fólk til að grípa með sér körfu í næsta göngutúr, bíltúr, fjöruferð eða bara í skrepp út á svalir.
Lesa fréttina Útlán á lautarkörfum
Lestur og smíðar! Skemmtileg blanda!

Námskeiðið Sumarlestur 2021

Nú stendur yfir skráning á lestrarhvetjandi og skapandi námskeið fyrir börn í 3.-4. bekk. Smellið á frétt til þess að lesa nánar.
Lesa fréttina Námskeiðið Sumarlestur 2021
Á að fegra sitt nánasta umhverfi á næstunni!

Fegraðu umhverfið með plokktöngum frá Amtinu

Vissir þú að hægt er að lánaðar plokktangir á Amtsbókasafninu. Lánast út í 30 daga líkt og bækur.
Lesa fréttina Fegraðu umhverfið með plokktöngum frá Amtinu
Nú er heldur betur hægt að baka!

Fleiri kökuform!

Hvernig væri að baka á næstunni! Nú hafa enn fleiri kökuform bæst við safnkostinn. Sjáðu úrvalið með því að smella á fréttina.
Lesa fréttina Fleiri kökuform!