Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Gleðilega páska!

Pantanir í pásu yfir páskana

Um páskana förum við í smá páskafrí. Ekki verður því unnið úr pöntunum á næstu dögum. Við hlökkum til að heyra aftur frá ykkur frá og með þriðjudeginum 6. apríl. Gleðilega páska!
Lesa fréttina Pantanir í pásu yfir páskana
Nú er einnig hægt að fá rós að láni á Amtsbókasafninu.

Sýningarrýmið í mars: Útlán á rósum

Í mars mun Kristján Breki Björnsson, fulltrúi Ungmennahúss, flytja gjörning í sýningarrými Amtsbókasafnsins.
Lesa fréttina Sýningarrýmið í mars: Útlán á rósum