Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Nú er einnig hægt að fá rós að láni á Amtsbókasafninu.

Sýningarrýmið í mars: Blómaleiga

Í mars mun Kristján Breki Björnsson, fulltrúi Ungmennahúss, flytja gjörning í sýningarrými Amtsbókasafnsins.
Lesa fréttina Sýningarrýmið í mars: Blómaleiga
Á að taka til á næstunni? Amtsbókasafnið tekur nú við bókagjöfum á ný.

Tekið við bókagjöfum á ný

Tekið er við hreinum og vel með förnum bókum. Vinsamlegast kynnið ykkur stefnu um bókagjafir áður en komið er með bækur að gjöf í safnið.
Lesa fréttina Tekið við bókagjöfum á ný