Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Opið fyrir umsóknir um dvöl í Davíðshúsi 2022

Opið fyrir umsóknir um dvöl í Davíðshúsi 2022

Langar þig að leggja stund á rit- eða fræðimannastörf í frískandi andrúmslofti norðan heiða? Þá gæti dvöl í rithöfunda- og fræðimannaíbúð á neðri hæð húss skáldsins frá Fagraskógi verið fyrir þig.
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir um dvöl í Davíðshúsi 2022
Haustverkin í garðinum með Jóhanni Thorarensen

Haustverkin í garðinum með Jóhanni Thorarensen

Miðvikudaginn 1. september mætir Jóhann Thorarensen á Amtsbókasafnið og fer yfir haustverkin í garðinum, með sérstakri áherslu á matjurtir.
Lesa fréttina Haustverkin í garðinum með Jóhanni Thorarensen
Bókagjafir velkomnar!

Bókagjafir velkomnar!

Ert þú að taka til í geymslunni og grynnka aðeins á þeim bókagersemum sem þar leynast? Við vekjum athygli á því að Amtsbókasafnið hefur hafið móttöku bókagjafa á ný.
Lesa fréttina Bókagjafir velkomnar!
Amtsbókasafnið er lokað 2. ágúst, Frídag verslunarmanna.

Lokað á Frídag verslunarmanna

Kæru safngestir. Amtsbókasafnið verður lokað mánudaginn 2. ágúst, Frídag verslunarmanna. Njótið dagsins og sjáumst á þriðjudaginn, þegar safnið verður opið frá kl. 8:15 – 19:00, eins og alla virka daga.
Lesa fréttina Lokað á Frídag verslunarmanna