Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Amtsbókasafnið er lokað 2. ágúst, Frídag verslunarmanna.

Lokað á Frídag verslunarmanna

Kæru safngestir. Amtsbókasafnið verður lokað mánudaginn 2. ágúst, Frídag verslunarmanna. Njótið dagsins og sjáumst á þriðjudaginn, þegar safnið verður opið frá kl. 8:15 – 19:00, eins og alla virka daga.
Lesa fréttina Lokað á Frídag verslunarmanna
Potterdagurinn mikli er í dag.

Potterdagurinn mikli - Ratleikur og spurningakeppni

Potterdagurinn mikli er í dag! Hér eru ratleikjablað fyrir daginn og hlekkur á spurningakeppni.
Lesa fréttina Potterdagurinn mikli - Ratleikur og spurningakeppni
Zine-smiðja á bókasafninu!

Zine-smiðja á bókasafninu!

Komdu og gerðu bókverk: Zine-smiðja á bókasafninu! Þann 5.ágúst verður zine smiðja á Amtsbókasafninu kl. 16:30. Á staðnum verða gömul tímarit, bækur, pappír, pennar, skæri, lím og allt tilheyrandi til þess að skapa lifandi og spennandi bókverk. Öllum þátttakendum býðst að gefa Amtsbókasafninu sitt zine og verða þau þá skráð á safninu og til útláns fyrir áhugasama. Þetta er frábært tækifæri til þess að taka þátt í starfi bókasafnsins með beinum hætti ásamt því að það er alltaf gaman að hittast og skapa.
Lesa fréttina Zine-smiðja á bókasafninu!