Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Mynd af þeim bókum sem lesnar verða í fyrstu sögustund ársins.
Lesum, litum og gerum veturinn notal…

Fyrsta sögustund ársins

Verður fimmtudaginn 21. janúar kl. 16:30. Fríða barnabókavörður les bækurnar Fuglaflipp og Litla snareðlan sem gat. Öll börn velkomin.
Lesa fréttina Fyrsta sögustund ársins
Stundum er betra heima setið!

Nýtt þema í dvd deild safnsins: Vinsælustu myndir Amtsins!

Hefur þú velt því fyrir þér hvaða mynd hefur farið oftast í útlán hjá Amtsbókasafninu? Við minnum á að hér er ókeypis að fá mynddiska að láni.
Lesa fréttina Nýtt þema í dvd deild safnsins: Vinsælustu myndir Amtsins!
Þessi eru sko spennt fyrir topplista Landskerfa!

Vinsælustu bækur Amtsbókasafnsins árið 2020

Það er alltaf jafn spennandi að fylgjast með topplistum Landskerfa bókasafna yfir vinsælustu bækurnar. Sjáðu hverjar voru vinsælustu bækur Amtsbókasafnsins í fyrra með því að smella á frétt.
Lesa fréttina Vinsælustu bækur Amtsbókasafnsins árið 2020
Hvaða bækur ætlar þú að lesa árið 2021?

Bókaáskorun 2021

Nú fer Amtsbókasafnið af stað með bókaáskorun fjórða árið í röð. Í þetta sinn er áskorunin á bingó„formi", alls 25 hugmyndir að lesefni. Fyrir þá sem vilja fara sínar eigin leiðir þá er einnig hægt að nálgast blöð með óútfylltum reitum sem þátttakendur geta þá sjálfir fyllt út í, annað hvort með bókum sem þeir munu lesa eða hugmyndum að bókum sem hægt er að lesa.
Lesa fréttina Bókaáskorun 2021