Haustfrí | Úrklippusmiðja

Laugardaginn 19. október eru allir velkomnir í opna úrklippusmiðju sem fer fram á Orðakaffi. Á staðnum verða gömul afskrifuð tímarit og bækur ásamt skærum, límstiftum og lituðum blöðum. Smiðjan stendur yfir kl. 11-15. Verið öll velkomin!

Ath. Orðkaffi verður lokað á meðan viðburður stendur yfir.

Nánari uppýsingar veitir Berglind M. Valdemarsdóttir
Netfang: berglind@akureyri.is

 

Amtsbókasafnið er á Facebook og Instagram

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan