Þinn eigin tölvuleikur | Upplestur með Ævari

Miðvikudaginn 6. nóvember kl. 17:00 ætlar Ævar Þór Benediktsson að lesa upp úr nýútkominni bók sinni, Þinn eigin tölvuleikur. Upplesturinn verður á Orðakaffi, allir hjartanlega velkomnir!

Viðburðurinn er hluti af Íslensku spilavikunni sem haldin er í samstarfi við Amtsbókasafnið og Akureyrarbæ. Heildardagskrá vikunnar má sjá hér Íslenska spilavikan 4.-10. nóvember

#islenskaspilavikan #akureyri #hallóakureyri

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan