(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 9 - Hrönn og breytingarnar sjö!
(svar) Kæru þrautaelskandi safngestir! Föstudagurinn kominn og hann er einn af sjö dögum vikunnar, sumar fjölskyldur eru sjö manna fjölskyldur og höfuðdyggðirnar eru sjö. Breytingarnar hjá Hrönn eru því sjö og hún er fimm sinnum sjö ára!
01.03.2024 - 09:00
Lestrar 245