Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 9 - Hrönn og breytingarnar sjö!

(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 9 - Hrönn og breytingarnar sjö!

(svar) Kæru þrautaelskandi safngestir! Föstudagurinn kominn og hann er einn af sjö dögum vikunnar, sumar fjölskyldur eru sjö manna fjölskyldur og höfuðdyggðirnar eru sjö. Breytingarnar hjá Hrönn eru því sjö og hún er fimm sinnum sjö ára!
Lesa fréttina (svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 9 - Hrönn og breytingarnar sjö!
Fantasíudeildin

Fantasíudeildin

Peter Parker ... Luffy ... Geralt ... Pratchett ... Mashima ... Moore ... karakterar og höfundar. Kæru fantasíuelskandi lánþegar: þessi póstur er eingöngu áminning um hina ...
Lesa fréttina Fantasíudeildin
Faraóinn, villimaðurinn og prinsessan

Faraóinn, villimaðurinn og prinsessan

Sýnd á Amtsbókasafninu á Akureyri 28. febrúar kl. 17:00. - Franski verðlaunaleikstjórinn Michel Ocelot (sem gerði Kirikou myndirnar) teflir hér fram stórbrotinni teiknimynd fyrir börn þar sem þrjár sögur á þremum mismunandi tímum í heimssögunni eru sagðar á áhrifamikinn máta.
Lesa fréttina Faraóinn, villimaðurinn og prinsessan
(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 8 - Myndagáta!

(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 8 - Myndagáta!

(svar) Kæru gátuelskandi safngestir og velunnarar! Hér er fyrsta myndagáta ársins komin og hver veit nema krossgáta líti við hér síðar á árinu, en þetta er afskaplega létt til að byrja með, ekki satt??
Lesa fréttina (svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 8 - Myndagáta!
Sögustund á þremur tungumálum!!!

Sögustund á þremur tungumálum!!!

Kæru móðurmálselskandi safngestir! Í gær var alþjóðadagur móðurmálsins og sögustundin í dag tengist þeirri staðreynd!
Lesa fréttina Sögustund á þremur tungumálum!!!
Verðlaunamyndir á Amtinu!

Verðlaunamyndir á Amtinu!

Kæru áhorfsþyrstu safngestir! Eins og þið vitið þá komu nokkrir mynddiskar til okkar um daginn og nokkrar af þeim hafa nú þegar fengið alls konar viðurkenningar.
Lesa fréttina Verðlaunamyndir á Amtinu!
(svarmynd komin!) Föstudagsþraut 2024 nr. 7 - Dóra og breytingarnar fimm!

(svarmynd komin!) Föstudagsþraut 2024 nr. 7 - Dóra og breytingarnar fimm!

(svarmynd komin!) Kæru þrautaelskandi safngestir og síðuelskarar! Vitið þið hvaða dagur er í dag? Já, það er föstudagur!! Og þá kemur þrautin vinsæla fljúgandi inn og gleður!
Lesa fréttina (svarmynd komin!) Föstudagsþraut 2024 nr. 7 - Dóra og breytingarnar fimm!
BúningaSögustund - Pési og Pippa: Litli pollurinn

BúningaSögustund - Pési og Pippa: Litli pollurinn

Í tilefni af öskudeginum, þá verður sögustundin 15. febrúar svokölluð búningasögustund!
Lesa fréttina BúningaSögustund - Pési og Pippa: Litli pollurinn
Bókasafn Móðurmáls á Amtsbókasafninu!

Bókasafn Móðurmáls á Amtsbókasafninu!

Þriðjudaginn 13. febrúar frá 16-18:30 býður Bókasafn Móðurmáls í samstarfi við Amtsbókasafnið öllum áhugasömum á skipti- og gjafabókamarkað á Amtsbókasafninu.
Lesa fréttina Bókasafn Móðurmáls á Amtsbókasafninu!
(mynd með svörum komin!) Föstudagsþraut 2024 nr. 6 - Bókaandlit með fimm breytingum!

(mynd með svörum komin!) Föstudagsþraut 2024 nr. 6 - Bókaandlit með fimm breytingum!

(mynd með svörum komin!) Kæru safngestir! Hér er komin mynd með bókaandliti sem við birtum á vefum okkar í síðustu viku og notum nú til að bjóða upp á þraut vikunnar.
Lesa fréttina (mynd með svörum komin!) Föstudagsþraut 2024 nr. 6 - Bókaandlit með fimm breytingum!
Græn skref - 1. skref komið!

Græn skref - 1. skref komið!

Kæru safngestir og velunnarar! Amtsbókasafnið og Héraðsskjalasafnið á Akureyri fengu í dag viðurkenningu fyrir að hafa náð fyrsta skrefinu af fimm í verkefninu Græn skref.
Lesa fréttina Græn skref - 1. skref komið!