Gleðilegt nýtt ár!
Elsku bestu lánþegar og safngestir! Við starfsfólkið á Amtsbókasafninu á Akureyri viljum þakka ykkur kærlega fyrir samveruna, lesturinn, spilamennskuna, áhorfið og svo ótal margt fleira á árinu sem er að líða.
31.12.2024 - 13:00
Lestrar 85