(mynd með svörum komin!) Föstudagsþraut 2024 nr. 6 - Bókaandlit með fimm breytingum!

(mynd með svörum komin!) Kæru safngestir! Hér er komin mynd með bókaandliti sem við birtum á vefum okkar í síðustu viku og notum nú til að bjóða upp á þraut vikunnar.

Þessar myndir hafa vakið skemmtilega athygli í gegnum árin og við erum mjög ánægð með það - takk fyrir kærlega.

En núna notum við eina slíka mynd til að skora á ykkur að finna fimm breytingar!

Eins og áður, þá kemur rétt svar eftir helgi!

Munið að safnið ykkar er opið 11-16 á laugardögum í vetur!

Góða helgi!

Mynd af bókafési (bókaandliti) innan um hillur á bókasafni

 

Rétt svar:

Bókafés

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan