(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 8 - Myndagáta!

(svar) Kæru gátuelskandi safngestir og velunnarar! Hér er fyrsta myndagáta ársins komin og hver veit nema krossgáta líti við hér síðar á árinu, en þetta er afskaplega létt til að byrja með, ekki satt??

Þið farið bara vel yfir myndina sem fylgir hér með og leysið úr henni áður en svarið verður birt eftir helgina.

Almennar myndagátureglur eru við lýði og kommustafir eru ekki alltaf ... kommustafir!

Eru ekki annars allir í stuði??

Opið á laugardögum kl. 11-16 fram í maí. Munið eftir konunglega fyrirlestrinum hjá okkur!

Góða helgi!

- - - - - - -

Rétt svar: Amtsbókasafnið á Akureyri er opið alla virka daga frá 8:15-19 og laugardaga frá 11 til 16

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan