Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 40 - fimm bókakápur og fimm höfundar og fimm...

(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 40 - fimm bókakápur og fimm höfundar og fimm...

(svar) Kæru safngestir og þrautaelskendur! Hér er hún komin, fertugasta getraun ársins! Vú hú! Fimm bókakápur sem eru af glænýjum bókum!
Lesa fréttina (svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 40 - fimm bókakápur og fimm höfundar og fimm...
Borðspil!

Borðspil!

Í spiladeild Amtsbókasafnsins eru yfir 300 borðspil til útláns. Öll borðspil eru lánuð í 30 daga.
Lesa fréttina Borðspil!
(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 39 - Barnadeild og sjö breytingar!

(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 39 - Barnadeild og sjö breytingar!

(svar) Kæru safngestir og þrautaaðdáendur! Október er bangsamánuður og í barnadeildinni er alltaf mikið líf! Við ákváðum að hafa föstudagsþrautina að þessu sinni tileinkaða henni! Vú hú!
Lesa fréttina (svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 39 - Barnadeild og sjö breytingar!
Bækur, snjór og kuldi

Bækur, snjór og kuldi

Kæru safngestir! Við þurfum ekkert að segja þetta því þið vitið þetta ... en samt: Nú þegar snjórinn er að lita bæinn okkar fallega, þá megið þið endilega muna eftir því að bækur og snjór eða bækur og kuldi eru ekki bestu vinir!
Lesa fréttina Bækur, snjór og kuldi
Láttu þér líða vel

Láttu þér líða vel

Hvernig er stemmningin? Er stressið að fara með þig? Þreytan rosaleg? Eða líður þér bara kannski svo vel að þú vilt setjast í þægilegan stól og hafa það kósí?
Lesa fréttina Láttu þér líða vel
(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 38 - Bleikur október og fimm breytingar!

(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 38 - Bleikur október og fimm breytingar!

(svar) Kæru þrautaelskandi safngestir og velunnarar! Það er föstudagur til fr...þrautarleysingar og hún er tileinkuð bleikum október, en myndin er einmitt af þemaborði hjá okkur á 2. hæðinni, þar sem þemað er "Bleikur október".
Lesa fréttina (svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 38 - Bleikur október og fimm breytingar!
Skylduskil á Amtsbókasafninu

Skylduskil á Amtsbókasafninu

Kæru safngestir! Eins og þið kannski vitið er Amtsbókasafnið á Akureyri svokallað skylduskilasafn, sem þýðir að það á að varðveita eitt eintak af öllu prentuðu efni hér á Íslandi.
Lesa fréttina Skylduskil á Amtsbókasafninu