Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Nýir mynddiskar á leiðinni!

Nýir mynddiskar á leiðinni!

Fyrir þau ykkar sem eruð með réttu tækin á heimilinu, þá viljum við endilega benda á þessar kvikmyndir sem eru að bætast í safnkostinn okkar!
Lesa fréttina Nýir mynddiskar á leiðinni!
Tímarit í Rafbókasafninu

Tímarit í Rafbókasafninu

Kæru safngestir! Nú er hægt að fá lánuð tímarit í Rafbókasafninu og er um nokkur hundruð titla að ræða.
Lesa fréttina Tímarit í Rafbókasafninu
(svarmynd komin!) Föstudagsþraut 2024 nr. 4 - Þorramatur

(svarmynd komin!) Föstudagsþraut 2024 nr. 4 - Þorramatur

(svarmynd komin!) Kæru safngestir og þrautaelskendur. Ef þið eruð þreytt á þrautum, látið endilega vita og við finnum eitthvað annað. Ef ykkur finnst þær skemmtilegar, endilega berið út fagnaðarerindið fyrir okkur!
Lesa fréttina (svarmynd komin!) Föstudagsþraut 2024 nr. 4 - Þorramatur
Hefur fólk fordóma gagnvart þér eða starfi þínu?

Hefur fólk fordóma gagnvart þér eða starfi þínu?

Kæru þið! Enn munum við bjóða upp á þennan viðburð - Mennska bókasafnið - og leitum til þeirra sem hafa áhuga á að segja frá sér.
Lesa fréttina Hefur fólk fordóma gagnvart þér eða starfi þínu?
(svarmynd komin!) Föstudagsþraut 2024 nr. 3 - Fimm breytingar við spjaldskrárskáp

(svarmynd komin!) Föstudagsþraut 2024 nr. 3 - Fimm breytingar við spjaldskrárskáp

(svarmynd komin!) Kæru skoðanakönnunar-dýrkandi safngestir! Um leið og við þökkum fyrir góð viðbrögð við skoðanakönnuninni okkar (í gangi út janúar), þá bendum við á að föstudagurinn er mættur og svæðið við spjaldskrárskápinn býður upp á fimm breytingar!
Lesa fréttina (svarmynd komin!) Föstudagsþraut 2024 nr. 3 - Fimm breytingar við spjaldskrárskáp
Könnun - Amtsbókasafnið á Akureyri: hlutverk og gildi

Könnun - Amtsbókasafnið á Akureyri: hlutverk og gildi

Kæru safngestir! Nú leitum við til ykkar aftur svo við getum gert framtíð bókasafnsins betri.
Lesa fréttina Könnun - Amtsbókasafnið á Akureyri: hlutverk og gildi
(svör komin!) Föstudagsþraut 2024 nr. 2 - Pörun

(svör komin!) Föstudagsþraut 2024 nr. 2 - Pörun

(svör komin!) Kæru safngestir! Helgin á leiðinni og auðvitað opið hjá okkur á laugardögum (11:00-16:00). En nú er það föstudagsþrautin! Hversu vel þekkið þið höfunda?
Lesa fréttina (svör komin!) Föstudagsþraut 2024 nr. 2 - Pörun
Amtsins ævintýri!

Amtsins ævintýri!

Kæru safngestir með ímyndunaraflið og lestraráhugann! Þessi mynd náðist af Amtinu fyrr í dag ...
Lesa fréttina Amtsins ævintýri!
Pantanir eru fríar!

Pantanir eru fríar!

Kæru safngestir! Eins og fram kom í byrjun árs þá hefur ný gjaldskrá tekið gildi hjá okkur. Einhverir liðir hækka en við viljum endilega benda á að ...
Lesa fréttina Pantanir eru fríar!
(Svör komin!) Föstudagsþraut 2024 nr. 1 - Fimm breytingar!

(Svör komin!) Föstudagsþraut 2024 nr. 1 - Fimm breytingar!

(Svör komin!) Kæru safngestir! Hafið þið saknað þrautanna yfir hátíðirnar? Auðvitað! Og til að koma til móts við þessa þrautaelsku, þá er hér fyrsta þraut ársins! Vú hú!
Lesa fréttina (Svör komin!) Föstudagsþraut 2024 nr. 1 - Fimm breytingar!
Nýtt ár - ný gjaldskrá!

Nýtt ár - ný gjaldskrá!

Kæru safngestir! Vonandi hafið þið átt undursamleg áramót og eruð tilbúin í kröftugt og yndislegt 2024! Við erum það alla vega!
Lesa fréttina Nýtt ár - ný gjaldskrá!