Föstudagsþraut 2024 nr. 43 - Fjaka og fimm breytingar!
Kæru safngestir og aðdáendur kaffihúsa. Eins og þið hafið vonandi tekið eftir, þá hefur Fjaka Crêperie Akureyri opnað kaffihús á Amtsbókasafninu á Akureyri. Við splæsum því í eina lauflétta getraun sem tileinkuð er kaffiihúsinu!
08.11.2024 - 09:00
Lestrar 15