Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Föstudagsþraut 2024 nr. 43 - Fjaka og fimm breytingar!

Föstudagsþraut 2024 nr. 43 - Fjaka og fimm breytingar!

Kæru safngestir og aðdáendur kaffihúsa. Eins og þið hafið vonandi tekið eftir, þá hefur Fjaka Crêperie Akureyri opnað kaffihús á Amtsbókasafninu á Akureyri. Við splæsum því í eina lauflétta getraun sem tileinkuð er kaffiihúsinu!
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2024 nr. 43 - Fjaka og fimm breytingar!
Spila- og púslmarkaður á Amtsbókasafninu!

Spila- og púslmarkaður á Amtsbókasafninu!

Laugardaginn 9. nóvember milli 12:00-15:00 fer fram spila- og púslmarkaður á Amtsbókasafninu.
Lesa fréttina Spila- og púslmarkaður á Amtsbókasafninu!
Lengur opið í nóvember og desember!

Lengur opið í nóvember og desember!

Bestu safngestir í heimi! Við endurtökum gleðifréttir síðustu tveggja ára og næstu sex vikurnar eða svo verður opið hjá okkur til 22:00 á þriðjudögum og fimmtudögum!! Húrra fyrir því!
Lesa fréttina Lengur opið í nóvember og desember!
(svar komið) Föstudagsþraut 2024 nr. 42 - Graskersmandarínur og fimm breytingar!

(svar komið) Föstudagsþraut 2024 nr. 42 - Graskersmandarínur og fimm breytingar!

(svar) Kæru safngestir! Nóvember er kominn og hrekkjavökufjörið tókst með eindæmum vel! Takk fyrir komuna í gær! Í tilefni af gærdeginum verður föstudagsþrautin tileinkuð listaverkum starfsmanna Amtsbókasafnsins sem gerð voru í gærmorgun.
Lesa fréttina (svar komið) Föstudagsþraut 2024 nr. 42 - Graskersmandarínur og fimm breytingar!