Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Föstudagsþraut 2024 nr. 28 - Potterdagurinn og fimm breytingar!

Föstudagsþraut 2024 nr. 28 - Potterdagurinn og fimm breytingar!

Kæru HP- og þrautaelskandi safngestir og velunnarar! Föstudagur er hér og fylgifiskur hans er þrautin vinsæla. Þar sem vinur okkar Harry Potter á afmæli eftir 5 daga, þá er þrautin tileinkuð honum. Finnið fimm breytingar!
Lesa fréttina Föstudagsþraut 2024 nr. 28 - Potterdagurinn og fimm breytingar!
Davíðshús: umsóknir um dvöl í rithöfunda- og fræðimannaíbúð

Davíðshús: umsóknir um dvöl í rithöfunda- og fræðimannaíbúð

Kæru rithöfundar og fræðimenn! Umsóknir um dvöl í rithöfunda- og fræðimannaíbúðinni í Davíðshúsi verða með sama sniði og síðustu ár.
Lesa fréttina Davíðshús: umsóknir um dvöl í rithöfunda- og fræðimannaíbúð
Uppskera úr samfélagsgarðinum okkar!

Uppskera úr samfélagsgarðinum okkar!

Fimmtudaginn 25. júlí milli 10:00-12:00 verður bókavörður með extra græna fingur til aðstoðar við uppskeru í samfélagsgarðinum okkar. Kíkið við og sækið ykkur salat og fleira girnilegt ykkur að kostnaðarlausu.
Lesa fréttina Uppskera úr samfélagsgarðinum okkar!
Potterdagurinn mikli í næstu viku!

Potterdagurinn mikli í næstu viku!

Kæru nornir, galdramenn og muggar - þann 31. júlí nk. verður Harry Potter 44 ára gamall. Í tilefni dagsins sláum við til veislu eins og síðustu ár og bjóðum ykkur velkomin á Potterdaginn mikla 2024!
Lesa fréttina Potterdagurinn mikli í næstu viku!
Sem betur fer gekk allt vel á safninu undir vökulum augum Aiju og Dóru, meðan kerfið lá niðri. En nú…

(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 27 - Afgreiðslan og fimm breytingar!

(svar) Kæru þrautaelskandi og þolinmóðu safngestir! Kerfið okkar er komið í lag og við gleðjumst öll! Í tilefni af deginum - föstudeginum 19. júlí - þá kemur hér föstudagsþraut og sem fyrr á að finna fimm breytingar á milli mynda. Mynd þessi er tekin með kerfið lá niðri ... en samt brosum við allan hringinn!
Lesa fréttina (svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 27 - Afgreiðslan og fimm breytingar!
Uppfærð frétt: Allt komið í lag! (Takmörkuð þjónusta vegna kerfisbilunar!)

Uppfærð frétt: Allt komið í lag! (Takmörkuð þjónusta vegna kerfisbilunar!)

(Allt komið í lag!) Kæru safngestir! Vegna víðtækrar kerfisbilunar eru allar þjónustur bókasafnskerfisins okkar óaðgengilegar. Þetta þýðir hreinlega að þjónustan á Amtsbókasafninu verður MJÖG takmörkuð þar til þetta er komið í lag!
Lesa fréttina Uppfærð frétt: Allt komið í lag! (Takmörkuð þjónusta vegna kerfisbilunar!)
Brekkugata lokuð til norðurs frá Oddeyrargötu

Brekkugata lokuð til norðurs frá Oddeyrargötu

Kæru safngestir! Við þökkum sýnda þolinmæði vegna framkvæmda fyrir neðan Amtsbókasafnið og tilkynnum aftur smá aðgengisbreytingar: Brekkugata til norðurs frá Oddeyrargötunni verður lokuð í dag (miðvikudag) og á morgun (fimmtudag).
Lesa fréttina Brekkugata lokuð til norðurs frá Oddeyrargötu
Fantasíudeildin - breytingar

Fantasíudeildin - breytingar

Kæru safngestir og fantasíu-elskendur! Fyrir stuttu tókum við okkur til og gerðum smávægilegar breytingar á fantasíudeildinni. Járngrindin með nýju bókunum er farin og í stað hennar og flettirekkans undir stiganum er komin þessi flotta hilla, sem Aija stendur hér við!
Lesa fréttina Fantasíudeildin - breytingar
(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 26 - Akureyri og fimm erfiðar breytingar!

(svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 26 - Akureyri og fimm erfiðar breytingar!

(svar) Kæru þrautaelskandi Akureyringar og velunnarar Amtsbókasafnsins. Eitthvað virðist þrautagerðarmaðurinn hafa klikkað á tímanum og því kemur föstudagsþrautin seinna en venjulega. Betra seint en aldrei - en halló! Þessi er erfið! Finnið fimm breytingar og þær geta verið agnarlitlar. Stækkunargler væri gott ...
Lesa fréttina (svar) Föstudagsþraut 2024 nr. 26 - Akureyri og fimm erfiðar breytingar!
Hjólastandar

Hjólastandar

Kæru safngestir! Við þökkum þolinmæðina varðandi framkvæmdirnar hér fyrir utan hjá okkur, en viljum benda hjólafólki á að fínir hjólastandar eru örlítið norðar á planinu við aðalinnganginn.
Lesa fréttina Hjólastandar
Oddeyrargata lokuð að hluta vegna framkvæmda

Oddeyrargata lokuð að hluta vegna framkvæmda

Kæru safngestir! Þriðjudaginn 9. júlí og miðvikudaginn 10. júlí verður Oddeyrargata lokuð fyrir umferð frá Krabbastíg að Hólabraut.
Lesa fréttina Oddeyrargata lokuð að hluta vegna framkvæmda